19.10.1997 0:00

Sunnudagur 19.10.1997

Klukkan 19.00 var ég í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 og ræddi þar um samskipti Íslands og Kína í þætti um fréttir liðinnar viku. Um kvöldið voru fyrstu áskriftartónleikar Kammersveitar Reykjavíkur á þessu starfsári í Listasafni Íslands.