14.4.1996 0:00

Sunnudagur 14.4.1996

Í hádegi sunnudaginn 14. apríl buðum við Völu Flosadóttur, Evrópumeistara í stangarstökki kvenna, til hádegisverðar í Ráherrabústaðnum. Með henni voru ungmenni, sem eru í Sidney 2000 hópi Frjálsíþróttasambands Íslands, þjálfari þeirra, stjórn sambandsins og móðir Völu.