25.5.1996 0:00

Sunnudagur 25.5.1996

Að kvöldi laugardagsins 25. maí fórum við Rut í leikhúsferð til Hafnarfjarðar og sáum hið margrómaða leikrit Himnaríki eftir Árna Ibsen.