16.6.1996 0:00

Sunnudagur 16.6.1996

Sunnudaginn 16. júní tók ég þátt í 200 ára afmæli Bessastaðakirkju og flutti þar ávarp í nafni ríkisstjórnarinnar í fjarveru dóms- og kirkjumálaráðherra.