Sunnudagur 17.11.1996
Sunnudaginn 17. nóvember fór ég klukkan 14 í viðtalsþátt Kristjáns Þorvaldssonar á Rás 2 og síðdegis sótti ég Dómkirkjuna, þar sem Hið íslenska biblíufélag stóð fyrir upplestri úr nýrri þýðingu Gamla testamentisins í tilefni af degi íslenskrar tungu.