8.12.1996 0:00

Sunnudagur 8.12.1996

Sunnudagskvöldið 8. desember fórum við Rut á fyrstu tónleikana í hinni nývígðu Grensáskirkju, þar sem Fílharmóníukórinn söng og Sigrún Hjálmtýsdóttir.