20.2.2016 23:55

Laugardagur 20. 02. 16

Heimferðin frá Miami gekk eins og í sögu. Icelandair-vélin fullsetinn nákvæmlega á áætlun frá Orlando. Flugstöðvar í Miami og Orlando eru risavaxnar og gott að gefa sér rúman tíma. Skipulagsleysið við öryggisleitina í Orlando stakk í stúf við annað í flugstöðinni.