31.12.2015 16:00

Fimmtudagur 31. 12. 15

Spurningunni um hvort Ólafur Ragnar Grímsson gefur kost á sér áfram sem forseti Íslands verður kannski svarað á morgun. Það eru því síðustu forvöð að velta málinu fyrir sér án þess að vita hvað hann segir. Ég geri það í pistli hér á síðunni í dag.

Ég þakka lesendum síðunnar samfylgdina á árinu 2015.