6.12.2015 19:00

Sunnudagur 06. 12. 15

Viðtal mitt á ÍNN við Hrafnhildi Schram listfræðing um nýja bók hennar Nínu S. er nú komið á netið og má sjá það hér. 

Í bókinni varpar Hrafnhildur ljósi á ævi fyrsta kvenmyndhöggvara okkar Íslendinga, Nínu Sæmundsson.

Útgönguspár í Frakklandi benda til þess að Þjóðfylkingin vinni sögulegan sigur í fyrri umferð héraðsstjórnakosninga en um það má lesa meira hér.