6.9.2015 22:45

Sunnudagur 06. 09. 15

Síðari dagur vel heppnaðs qi gong námskeiðs Kenneths Cohens var á Kvoslæk í dag. Hann er hafsjór af fróðleik og bauð okkur einnig í kínverska te-listveislu.