Föstudagur 31. 07. 15
Í dag var haldið vel heppnað stórafmæli í Nice og Beaulieu-sur-mer. Fegurðin við Miðjarðarhaf var einstök í kvöldkyrrðinni: Þegar sólin settist birtist fullt tungl og varpaði birtu sinni að sléttan hafflötin.
Í dag var haldið vel heppnað stórafmæli í Nice og Beaulieu-sur-mer. Fegurðin við Miðjarðarhaf var einstök í kvöldkyrrðinni: Þegar sólin settist birtist fullt tungl og varpaði birtu sinni að sléttan hafflötin.