18.11.2014 23:55

Þriðjudagur 18. 11. 14

Flugum um Kaupmannahöfn frá Madrid. Allt var á áætlun og við sáum eldstöðvarnar í Holuhrauni þegar flogið var fyrir sunnan Vatnajökul.