17.11.2014 18:30

Mánudagur 17. 11. 14

Prado-safnið í Madrid er meðal glæsilegustu listasafna heims. Að ætla sér að skoða það á einum degi er vonlaust. Þó má fá nasasjón af því merkasta.