13.11.2014 23:13

Fimmtudagur 13. 11. 14

Flugum til Madrid um Bristol með EasyJet. Allt á áætlun. Við aðflug í Bristol var of mikill hliðarvindur og hætt var við lendingu á síðustu stundu og skipt um braut.