21.1.2014 21:50

Þriðjudagur 21. 01. 14

Ástandið Kíev, höfuðborg Úkraínu versnar stig af stigi, Munu Rússar nota það sem átyllu til frekari íhlutunar? Ég fjallaði um þetta á Evrópuvaktinni eins og lesa má hér.