Miðvikudagur 01. 01. 14 - nýársdagur
Nýársdagur 2014. Gleðilegt nýtt ár!
Einkennilegt var að fylgjast með útúrsnúningi fréttastofu ríkisútvarpsins á áramótaávarpi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar – hér má sjá um það.
Nýr Ólafur Ragnar Grímsson birtist á skjánum og flutti nýársávarp foseta Íslands, maður sátta í stað átaka. Hér má sjá um það.