26.10.2013 23:55

Laugardagur 26. 10. 13

Flugum síðdegis til Dulles-flugvallar í Washington með Icelandair. Lent stundvíslega klukkan 19.00 eins og áætlun sagði - sex tíma flug. Fórum með Metrobus inn í borgina.