25.8.2013 23:20

Sunnudagur 25. 08. 13

Námskeiðinu með Ken Cohen lauk í dag að Kvoslæk. Hann er sannkallaður qi gong meistari og einstakur sögumaður og fyrlrlesari.