23.8.2013 23:55

Föstudagur 23. 08. 13

Ken Cohen flutti frábæran fyrirlestur um qi gong í dag í húsi Krabbameinsfélagsins á vegum Aflsins í samvinnu við ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins.