Sunnudagur 11. 08. 13
Furðulegt að einhverjum detti í hug að Íslendingar eigi að fá ESB-aðlögunarstyrki þegar ekki er lengur á döfinni hjá stjórnvöldum að ganga í ESB. Þá er einnig undarlegt að ESB-aðildarsinnar skuli láta eins og aðlögunarstyrkirnir séu ekki til að búa þjóðir undir aðild og auðvelda þeim aðlögun að ESB.
Ég skrifaði um þetta á Evrópuvaktina eins og lesa má hér.