29.7.2013 23:40

Mánudagur 29. 07. 13

Það fer ekki á milli mála að stefnt er að framhaldsþáttum af House of Cards en fyrstu lotu lauk í sjónvarpinu í kvöld. Þá er boðað að í september verði fjórða lota að Downton frumsýnd í Bretlandi og Danir boða Brúna II. Gamlir kunningjar eru greinilega vinsælir í sjónvarpi.