21.7.2013 22:20

Sunnudagur 21. 07. 13

Frá morgni fram á kvöld var hátíð í Skálholti í tilefni af 50 ára afmæli dómkirkjunnar. Ég skrifaði pistil um daginn og vék sérstaklega að ljóðinu eftir Matthías Johannessen Í Skálholtskirkju sem Gunnar Eyjólfsson flutti. Hér má lesa pistilinn.