26.6.2013 23:40

Miðvikudagur 26. 06. 13

Í kvöld var Götterdämmerung, Ragnarök, lokaópera Hrings Niflungangs eftir Richard Wagner sýnd við gífurlega hrifningu í Bastillu-óperunni í París.