23.6.2013 21:15

Sunnudagur 23. 06. 13

Viðtal mitt við Tómas Guðbjartsson, prófessor og skurðlækni, er komið á netið og má sjá það hér

Í dag var Siegfried ópera í Hring Niflungans sýnd í Bastillu-óperunni í París við mikla hrifningu. Þessi ópera ber með sér mestan léttleika af þeim fjórum sem mynda Hringinn. Sýningin hófst klukkan 14.00 og lauk kl. 19.10.