17.6.2013 20:25

Mánudagur 17. 06. 13

Flugum kl. 06.40 með WOW air til Parísar, lentum þar 12.10 að staðartíma. Þetta var í fyrsta sinn sem ég flýg með WOW air. Farið er í land í Terminal 3 á Charles de Gaulle flugvelli. Framganga flugfreyja er með öðrum hætti en í Icelandair-vélunum.