26.5.2013 23:12

Sunnudagur 26. 05. 13

Samtal mitt við Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl. og fyrrverandi hæstaréttardómara, á ÍNN 22. maí er nú kominn á netið og má sjá hann hér

Þeir sem hafa áhuga á að kynnast starfsháttum og aðstæðum hæstaréttar ættu ekki að láta þennan þátt fram hjá sér fara.