6.2.2013 17:15

Miðvikudagur 06. 02. 13

Þing ATA, Atlantic Treaty Association, hélt áfram í Róm í dag og lauk með því að við hittum borgarstjóra Rómar í hinu glæsilega safni á Kapítol-hæðinni.

Um efni þingsins mun ég fjalla eftir heimkomu. Ítalir stóðu vel að vali á ræðumönnum og var mikill fróðleikur á borð borinn.