19.12.2012 15:25

Miðvikudagur 19. 12. 12.

Í morgun klukkan 07.00 leiddi ég qi gong í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

Nýjasti þáttur minn á ÍNN er kominn inn á vefinn og má sjá hann hér. Þar ræði ég við Steinunni Kristjánsdóttur fornleifafræðing. Í kvöld verður sýnt samtal mitt við Sigurjón Magnússon rithöfund og hefst það klukkan 20.00.