16.11.2012 23:55

Föstudagur 16. 11. 12

Vilji menn kynnast því hvernig kínversk stjórnvöld leita alls staðar fyrir sér þar sem tómarúm skapast ættu þeir að lesa þessa frétt á Evrópuvaktinni.

Það var meiri snjór í Fljótshlíðinni en ég vænti. Ég komst heimreiðina hjálparlaust en hefði þurft aðstoð í blautum snjó. Það var lausamjöll sem gaf strax undan.