16.7.2012 22:41

Mánudagur 16. 07. 12

Á vefsíðunni Wordsmith wsmith@wordsmith.org er í dag kynnt enska orðið

fey

Það er skýrt sem lýsingaorð og sagt merkja:

1. Strange; unconventional; otherwordly.

2. Doomed.

3. Able to see the future.

Uppruninn er sagður faege (fated to die) í fornensku. Fyrst skráð fyrir tólftu öld.

Hér er orðið feigur að sjálfsögðu á ferð.