7.7.2012 23:40

Laugardagur 07. 07. 12

Mikil barátta er nú háð á bakvið tjöldin um valdastöður á evru-svæðinu eins og sjá má hér.  Vaxandi óvissa er um styrk og framtíð ervunnar eins og ég lýsi hér.