5.2.2012

Sunnudagur 05. 02. 12

Veðrið var eins gott og á verður á þessum árstíma í Fljótshlíðinni í dag, logn og bjart, Eyjafjallajökull blasti við tignarlegur og snjóhvítur. Rut og Richard Simm héldu í annað sinn tónleika í hlöðunni hjá okkur við góðar undirtektir áheyrenda.