17.10.2011

Mánudagur 17. 10. 11

Í  dag sat ég fundi frá morgni til kvölds með stjórnmálamönnum og embættismönnum í Brussel, ræddi stöðu Íslands, ESB og önnur álitamál. Makríldeilan er miklu alvarlegri í augum ESB en ég hélt og skrifaði ég frétt um hana á Evrópuvaktina. Ég skrifaði hins vegar pistil þar sem ég leit til Skotlands.