25.9.2011

Sunnudagur 25. 09. 11

Sjónvarpið vann góðverk með því að gera samtíma-heimildarmynd um stjórnlagaþing/stjórnlagaráð og sýna hana strax. Hefði það verið gert seinna hefðu líklega margir talið að um skáldskap væri að ræða svo furðuleg er þessi saga öll og ber mikinn vott um ranga forgangsröðun við stjórn þjóðarinnar á örlagatímum í sögu hennar.

Hneykslismálin í frönskum stjórnmálum taka á sig ýmsar myndir. Hér má lesa um eitt þeirra.