12.9.2011

Mánudagur 12. 09. 11

Skoðuðum minnismerki og safn til minningar um 900 daga umsátrið um Leningrad. Ókum síðan út með ströndinni að Peterhof, einni af sumarhöllum Péturs mikla, þar sem hann fékk útrás fyrir hrifningu sína af gosbrunnum.