9.9.2011

Föstudagur 09. 09. 11

Flugum til Helsinki og ókum þaðan til St. Pétursborgar. Einn ferðafélaga sagði að stjórnin yrði fallinn þegar við kæmum aftur til baka. Ég dró það í efa en þegar ég skoðaði visir.is í kvöld á hótelinu hér sé ég að þetta getur vel verið rétt miðað við niðurstöðu nýjustu skoðanakönnunar.