3.4.2011
Sunnudagur 03. 04. 11.
Jörð var alhvít í Skálholti í morgun en sól skein á heiði og bræddi snjóinn þegar leið á morguninn. Þegar við Gunnar Eyjólfsson ókum heim á leið rúmlega 13.00 var jörð orðin auð. Enn einni qi gong helgi var lokið með þakklæti og góðum minningum.