2.4.2011

Laugardagur 02. 04. 11.

Sólin skein í Skálholti, vor í lofti þegar við fórum í rúmlega klukkustundar göngu eftir hádegi. Það gekk þó greinilega á með byljum í fjöllunum í kring, síðar um daginn skall einn slíkur á Skálholtsskóla og jörð varð hvít.