1.3.2011

Þriðjudagur 01. 03. 11.

Flugferðin frá Boston tók 4 tíma og 20 mínútur, þannig að við lentum nokkru á undan áætlun í morgun klukkan 06.00 eftir vel heppnaða qi gong ferð.