27.2.2011

Sunnudagur 27. 02. 11.

Nýjasti þáttur minn á ÍNN er kominn á netið og má sjá hann hér Þar ræði ég við Ólaf R. Dýrmundsson, ráðunaut hjá Bændasamtökum Íslands, meðal annars um fæðuöryggi sem er sífellt meira til umræðu á alþjóðavettvangi.