20.2.2011

Sunnudagur 20. 02. 11.

Það er ekki alveg eins kalt hér í Boston í dag og verið hefur, þótt frostið sé 8 gráður vegna þess að það blæs ekki eins mikið og í gær.

Ólafur Ragnar neitaði að skrifa undir Icesave III í dag og af því tilefni skrifaði ég þennan pistil.