15.2.2011

Þriðjudagur 15. 02. 11.

Fallegt ferðaveður var á leiðinni austan úr Fljótshlíð í morgun og góður þáttur í RÚV hjá Margréti Örnólfsdóttur sem kynnti til sögunnar óperuaríur með Maríu Callas og tengdi þær kvikmyndum.

Um kvöld efni Kammersveit Reykjavíkur til tónleika á Kjarvalsstöðum, Nautabani og syngjandi silungur. Alfredo Oyaguez frá Majorka lék á píanó, meðal annars Silungakvintettinn.