22.1.2011

Laugardagur 22. 01. 11.

Kvikmyndin Hereafter sem Clint Eastwood framleiðir og leikstýrir með Matt Damon í aðalhlutverki snertir viðfangsefni sem Íslendingum hefur löngum verið hugstætt, spurningu um líf eftir dauðann.

Ég kann vel við hin einfalda og skýra stíl Eastwoods. Hann heldur vel utan um þræði sögunnar og tengir þá saman á sniðugan hátt.

Í dag skrifaði ég pistil hér á síðuna í tilefni af ævisögu Gunnars Thoroddsens.