3.1.2011

Mánudagur 03. 01. 12.

Fallegur vetrardagur í Fljótshlíðinni. Hitastigið féll að skömmum tíma niður fyrir frostmark þegar leið á daginn. Við höfum ekki orðið vör við neinar drunur úr Eyjafjallajökli þótt fréttir hermi að aðrir nágrannar jökulsins hafi heyrt þær.