23.10.2010

Laugardagur, 23. 10. 10.

Veðrið var fallegt í Skálholti fyrsta vetrardag. Það sást inn á Langjökul og til Eyjafjallajökuls þegar við fengum okkur hressingargöngu við qi gong iðkunina. Aðeins ísskán var á pollum.