13.9.2010

Mánudagur, 13. 09. 10.

Í hádeginu stýrði ég fundi SVS, Varðbergs og Alþjóðamálastofnunar HÍ í Norræna húsinu, þar sem Klaus Naumann flutti fyrirlestur fyrir fullum sal um framtíð NATO og svaraði fyrirspurnum.