Mánudagur, 06. 09. 10.
Ég skrifaði pistil hér á síðuna um skammarleg vinnubrögð Jóhönnu Sigurðardóttur við breytingar á stjórnarráðinu. Um það mál segir hún ósatt, þegar hún heldur því fram, að rannsóknarnefnd alþingis um bankahrunið hafi lagt til að ráðuneyti yrði stækkuð.