Mánudagur, 30. 08. 10.
Ókum frá Akureyri til Blönduóss, þar sem við skoðuðum hið glæislega textilsafn undir leiðsögn Elínar Sigurðardóttur, forstöðukonu, sem hefur haft forgöngu um að koma því á fót. Safnið hlaut tilnefningu til veðlauna á safnadeginum fyrr í sumar.
Þá fórum við að Þingeyrum og fengum leiðsögn um hina merku steinkirkju þar.