22.8.2010

Sunnudagur, 22. 08. 10.

Ókum úr franska Alpaþorpinu Le Plevoux til Mílanó og tók ferðin um fjóra tíma. Við kvöddum frönsku Alpanna með söknuði og í huga að heimsækja þá aftur, til að njóta kyrrðar og fegurðar í heilnæmu fjallaloftinu.