29.7.2010

Fimmtudagur, 29. 07. 10.

Kvikmyndin Inception er mögnuð, að unnt sé að halda þræði á svo mörgum sviðum og beita kvikmyndatækninni jafnvel til að koma hinum flókna þræði til skila. Ég hélt, að ekki yrðu margir klukkan 19.00, fimmtudag fyrir verslunarmannahelgi. Salurinn var þéttsetinn.